Hvernig er heilbrigt hár?
Hvernig er heilbrigt hár?
eftir Katie Olsen
32 niðurstöðum
Við höfum safnað saman upplýsingum í leiðarvísi um hvernig heilbrigt hár er, allt frá rótum til enda.
Jurtaolían sem er rík af ómettuðum fitusýrum og E-vítamíni getur haft jákvæð áhrif hárið.
Hársekkurinn skreppur saman hægt og rólega og fer að framleiða veikbyggðara og grennra hár sem er viðkvæmara fyrir sliti.
Þykkt og grófleika er oft ruglað saman og notað sitt á hvað sem leiðir til misskilnings því þetta er ekki sama fyrirbærið.
Tíðni hárþvottar er eitt algengasta umræðuefni viðskiptavina og hársérfræðinga Hårklinikken. Fáðu að vita hvers hársvörður þinn og hár þarfnast.
Við tölum gjarnan um að meðhöndla þurfi hársvörð eins húðina...
Nú vitum við flest að sterkt og heilbrigt hár byrjar...
Kláði í hársverði sem flagnar getur verið pirrandi og vandræðalegur en oft getur einnig verið erfitt að vita hvort um er að ræða flösu eða bara þurran hársvörð. Lestu áfram ef þú þarft að stilla þig um að klóra þér í höfðinu.
Þykkni úr alverulaufi ásamt ákveðnum innihaldsefnum getur haft mjög góð áhrif á bæði hársvörð og hár.
Hárlos og hártap er algengara hjá fólki sem er með hærra magn testósteróns og díhýdrótestósteróns í blóði. Lesa meira.
Mismunandi hárgerðir þurfa mismunandi meðhöndlun og þess vegna skiptir miklu máli að þekkja hárgerðina. Rétta rútínan getur skilað sér í frábærum árangri. Lesa meira.
Shea-tréð sem á uppruna sinn að rekja til Afríkulanda vex...