Langar þig í fyllra og heilbrigðara hár?

Janúar tilboð: Frí vefráðgjöf​

Janúar tilboð: Frí vefráðgjöf​

Hvernig getur umhirðurútína með náttúrulegum vörum bætt hárið?

Hvernig getur umhirðurútína með náttúrulegum vörum bætt hárið?

Séraðlagað Extract til að sporna við hárþynninu, unnið úr náttúrulegum efnum

Lesa meira

Meðferð með vörum sem hreinsa, gefa raka og móta til að ná fram því besta í hárinu

Sjá vörulínu

Uppáhald viðskiptavina okkar

Hårklinikken hefur sérstaka nálgun á hárumhirðu. Hún snýst um sjálfsást og að gera það sem lætur þér líða vel. Mögulega hefurðu hugsað þér sérblandað Extract sem eykur og bætir hárvökst eða þú vilt einfaldlega bæta hárið og hársvörðinn með einstakri vörulínu okkar.

NETVERSLUN
 • Balancing Shampoo
  Balancing Shampoo
  Milt djúpphreinsandi
  Frá 1.500 kr
  Balancing Shampoo
  Milt djúpphreinsandi

  Samsett fyrir mildan en jafnframt djúpan þvott á hári og hársverði. Mjög gott fyrir meðhöndlað ljóst hár og fyrir fólk sem notar mikið af hárvörum. Fyrir eðlilegan, þurran eða jafnvel hársvörð með ertingu.
   
  Balancing sjampóið stendur uppi sem sigurvegari Allure verðlaunanna 2020 i í flokkinum "Best of Beauty".

  • Sefar hársvörðinn
  • Nærandi
  • Djúphreinsar
 • Daily Conditioner
  Daily Conditioner
  Einstaklega rakagefandi hárnæring
  Frá 1.600 kr
  Daily Conditioner
  Einstaklega rakagefandi hárnæring

  Samsett til að bæta þunnt, þurrt eða slitið hár og gera það heilbrigt á ný. Einstaklega rakagefandi en samt nægilega létt til að henta jafnvel hinu allra fíngerðasta hári.

  • Styrkjandi
  • Nærandi
  • Rakagefandi
 • Hair Hydrating Crème
  Hair Hydrating Crème
  Besti vinur hársins
  Frá 2.400 kr
  Hair Hydrating Crème
  Besti vinur hársins

  „Leave-in“ kremið okkar er fjölnota næring sem færir hárinu mikinn raka. Prófaðu það sem vernd gegn hita, skolunarkrem eða til hármótunar í rakt eða þurrt hár.

  • Styrkjandi
  • Nærandi
  • Rakagefandi
 • Hair Mask
  Hair Mask
  Einstaklega rakagefandi maski
  Frá 2.400 kr
  Hair Mask
  Einstaklega rakagefandi maski

  Hair Mask eykur teygjanleika hársins, mýkt, gljáa og heilbrigði þess almennt; án þess að nota til þess sílíkon eða sambærileg efni sem skilja eftir filmu á hárinu.

  • Styrkjandi
  • Nærandi
  • Rakagefandi
 • Styling Spray
  Styling Spray
  Heilbrigt hald
  4.200 kr
  Styling Spray
  Heilbrigt hald

  Byltingarkennda, fjölnota mótunarspreyið okkar gefur áferð, hald og fyllingu án vafasamra efna sem fylgja hefðbundnu hárspreyi á úðabrúsum. Notað bæði við undirbúning og til að leggja lokahönd á mótun hársins

  • Hemur úfið hár
  • Sterkt hald
  • Gefur ljóma
NETVERSLUN
 • Hamingjusamur hársvörður = fallegt hár

  Náttúrulegur hárvöxtur á sér stað í hársekkjum. Þess vegna hefur okkar nálgun alltaf verið að byrja á hársverðinum.
 • Eingöngu góð efnasamsetning

  Með náttúrulegum, hreinum og öruggum innihaldsefnum náum við fram óviðjafnanlegum áhrifum.
 • Yfir 100 þúsund viðskiptavinir

  Hårklinikken hefur þróast í samfélag meira en 100 þúsund einstaklinga á heimsvísu.

Hornsteinn Hårklinikken

Sérblandaða Extractið okkar byggir á kraftmiklum innihaldsefnum frá náttúrunni og plönturíkinu og er úr heimsins besta hráefni. Hvert Extract er sérstaklega blandað í samræmi við þarfir hvers viðskiptavinar. Hver blanda byggir m.a. á ástandi hársvarðar og mynstri hárþynningar. Lífsstílsþættir og erfðaþættir eru einnig teknir til greina. Þess vegna þurfum við að hitta þig í ráðgjöf áður en við sérblöndum ekstrakt fyrir þig.

BÓKA RÁÐGJÖF

Vandvirknislega útbúið af Lars Skjøth

Stofnandi Hårklinikken og yfirmaður rannsókna gerði uppgötvun snemma á tíunda áratugnum sem gerir okkur kleift að vinna gegn hárþynningu karla og kvenna á skilvirkan hátt. Með rannsóknum áratugum saman höfum við bætt vörur okkar jafnt og þétt og jafnframt alltaf haft einstaka nálgun á heilbrigði hárs og hársvarðar.

NÁNAR

Stofur okkar víðsvegar um heim

Sögur af árangri

Ekki taka okkar orð fyrir því. Hlustaðu á viðskiptavini okkar.

Yfir 100.000 viðskiptavinir um heim allan

Eftir áratuga starf við að hjálpa fólki víða um heim, erum við ekki lengur hér til að sannfæra, heldur til þess að fræða. Við erum ekki hér til að selja, heldur til þess að ráðleggja.

Flestum okkar viðskiptavinum var vísað til okkar af einhverjum sem þeir treystu. Þetta gerir okkur kleift að koma með heiðarlega nálgun og hefja viðskipti aðeins við þá sem við trúum að við getum raunverulega hjálpað.

SKOÐA HÁR-FERÐALÖG

#harklinikken

Vertu með í samfélaginu með því að deila þinni #Harklinikken reynslu. Hårklinikken samfélagið getur ekki beðið eftir að fylgjast með þinni vegferð!

Byrjaðu hárvegferð þína strax í dag

Bóka ráðgjöf

Fréttir af Hårklinikken

Við vinnum stöðugt á bakvið tjöldin að gagnlegum ábendingum og ráðum til þess að laða fram það besta í hári þínu. Fylgstu með þannig að við getum deilt með þér best geymdu leyndarmálum hárvaxtar eftir þrjá áratugi af rannsóknum.

 • Gerðu hárinu (og hársverðinum) greiða og skiptu yfir í náttúrulegar hárvörur

  Gerðu hárinu (og hársverðinum) greiða og skiptu yfir í náttúrulegar hárvörur

 • Betra hár, Betri dagur, Betri þú: Einfaldar aðferðir til að gera hvern dag að góðum hárdegi

  Betra hár, Betri dagur, Betri þú: Einfaldar aðferðir til að gera hvern dag að góðum hárdegi

 • Covid-19 og hárlos: Minna þekkt áhrif af hinni nýju kórónaveiru

  Covid-19 og hárlos: Minna þekkt áhrif af hinni nýju kórónaveiru

Skoðaðu bloggið

Are you in the right place?

Please choose your shop

Iceland