Hárvöxtur

Hárvaxtarvörurnar eru sérstaklega gerðar til að auka sídd, styrk, þéttleika og gæði með því að ráðast að rót vandans (og hársins) þegar kemur að hártapi og hárþynningu.