„Leave-in“ kremið okkar er fjölnota næring sem færir hárinu mikinn raka. Prófaðu það sem vernd gegn hita, skolunarkrem eða til hármótunar í rakt eða þurrt hár.


Besti vinur hársins
Hair Hydrating Crème
6.200 kr
- Styrkjandi
- Nærandi
- Rakagefandi
Aðalinnihaldsefni
Notaðu Hair Hydrating Créme
Settu Hair Hydrating Créme í eftir að hárið er þurrkað með handklæði eða þegar hárið er rakt og áður en þú notar hárblásara eða annað til hármótunar. Einnig má bera kremið í þurrt hár til að gefa frekari raka og hald.
ÁBENDING: Berðu Hair Hydrating Créme nokkrum sinnum í hárið yfir daginn til að þurrir hárlokkarnir fái allan þann raka sem þeir þarfnast.

Sett saman úr aðeins hágæða innihaldsefnum.
Okkur er mjög annt um velferð okkar viðskiptavina og við leggjum okkur fram um að veita leiðsögn, fræðslu, kærleik og umhyggju gegnum allt þeirra vaxtarskeið. Með Skandinavískri arfleifð og ómældri virðingu fyrir náttúrunni, leggjum við okkur fram um að bjóða skilvirkar vörur, unnar úr náttúrulegum hráefnum og gerðar til að stuðla að heilbrigði hársins innan frá.
PARABENFRÍTT
ILMEFNALAUST
SÍLIKONFRÍTT
ÁN JARÐOLÍUEFNA