Weightless Conditioner
Weightless Conditioner
Weightless Conditioner
Weightless Conditioner
/ 4

Weightless Conditioner

(63)

Description

Hönnuð til að bæta mýkt, meðfærileika og áferð hárs og virka sem flókavörn.

Additional details

Einstök blandan inniheldur shea-smjör og sojabaunaþykkni og veitir mikinn raka svo útkoman verður létt og leikandi, vel nært og flókalaust hár. Næringin er alveg laus við sílíkonefni sem geta valdið uppsöfnun og gert hárið þyngslalegt.

Additional details

Helstu innihaldsefni Weightless Conditioner eru shea-smjör og sojabauna-glýseríð.

Meðal innihaldsefna eru: Vatn, setarýl-alkóhól, shea-smjörs-etýlesterar, dicetyldimonium-klóríð, sojabauna-glýseríð, Butyrosperum Park (Shea) Butter Unsaponifiables, steramídóprópýyl-dímetýlamín, Sodium PCA, fenetýl-alkóhól, pentylene-glýkól, própandíól, setýl-alkóhól.

„Ég elska þessa vöru. Ég er með þunnt hár og þessi næring vinnur sitt verk án þess að það verði feitt og líflaust.“

Wendy Marinkovich, viðskiptavinur Hårklinikken

Svona á að nota Weightless Conditioner

Skilin eftir í hárinu:
Settu í þurrt eða rakt hár. Dreifðu litlu magni í hárið frá miðri hárlengd og fram í enda. Settu aftur í þurrt hár yfir daginn til að endurheimta líf, léttleika og slétta áferð.

Þvegin úr:
Settu ríkulegt magn í blautt hárið. Nuddaðu næringunni í hárið frá miðri hárlengd og láttu bíða í þrjár mínútur áður en þú skolar. Ef hárið er sérstaklega þurrt er gott að bera hárnæringuna einnig í áður en hárið er þvegið.

Aðrar Vörur

Daily Conditioner
Hair Hydrating Crème
Hair Mask

Almennar Spurningar

Weightless Conditioner inniheldur nákvæma blöndu mýkjandi innihaldsefna. Hún er hönnuð til að næra hárið vel og vandlega án þess að skilja eftir leifar – sem getur gerst með aðrar hárnæringar sem valda uppsöfnun og þyngja þar af leiðandi hárið.

Gott er að setja Weightless Conditioner í hárið fyrir hárþvott ef hárið er sérstaklega þurrt til að veita aukinn raka og vernd gegn þurrki.

Þegar hún er notuð sem hárnæring sem er skoluð úr er best að nudda henni í hárendana og láta bíða í þrjár mínútur áður en skolað er. Það er einnig frábært að skilja Weightless Conditioner eftir í hárinu og nota sem "leave in" og flókavörn.

Já. Weightless Conditioner er alveg jafn nærandi þegar hún er notuð sem flókavörn, borin í rakt eða þurrt hár og ekki þvegin úr.

Já. Þegar næringin er skilin eftir í hárinu virkar hún sem flókavörn, mótar liði og mýkir áferð hársins.

OFT KEYPT MEÐ:

Hair Gain Extract

Verðlaunað hárvaxtarserum sem hefur skilað árangri í meira en 30 ár. Sérsniðið fyrir hvern viðskiptavin. Kannaðu hvort það hentar þér.

Hafa Samband Við Hársérfræðing

Sérsniðin meðferð, aðferðir og ráðgjöf til að stemma stigu við hártapi og hárþynningu.

Customer Reviews

Based on 63 reviews
86%
(54)
5%
(3)
10%
(6)
0%
(0)
0%
(0)
G
GUÐNÝ GUÐMUNDSDÓTTIR
Frábær vara

Þyngdarlausa næringin er mun betri, en fyrri gerðir. Sérstakklega þægilegt að hafa bara eina næringu bæði fyrir sturtu og í þurrt hár.

A
AccessoryLover
EXCELLENT product

This weightless conditioner is an excellent product. It can be used many ways but the best thing about it is that it truly doesn't weigh your hair down and can be used several times between shampoos. I now throw this in my beach bag and use it to protect my color as well as my hair. Try it, you won't be disappointed!

C
Cheryl L
Best conditioner ever!

Have searched for the right conditioner forever-and now the search is over! Loving this weightless conditioner!

S
Stephanie Phillips
Soft hair

Love itm

A
Anita Moreno
Weightless conditioner

Fantastic