Extract

Einstök sérhönnun

Extract

9.400 kr

Vinnur gegn hárþynningu með kraftmikilli, náttúrulegri samsetningu úr plöntuefnum. Notað daglega og þú sérð hvernig hárið bætir sig smám saman.

Hver Extract-blanda er sérsniðin fyrir hvern einstakling. Bókaðu ráðgjöf og byrjaðu hárferðalagið þitt í dag!

 • Styrkjandi
 • Nærandi
 • Styður hárvöxt
Extract 9.400 kr

Uppgötvaðu þitt besta hár

Hvert Extrakt er vandlega blandað og sérsniðið að þörfum hvers og eins. Samsetningin tekur til ýmissa þátta eins og ástands hársvarðarins, á hvaða stigi hárþynningin er, lífstílstengdra atriða og jafnvel erfðir eru teknar með í reikninginn.

Þess vegna þurfum við að sjá þig í ráðgjöf áður en þú getur byrjað Extrakt-prógram hjá okkur því fyrst þarf að meta vandlega ástand hárs og hársvarðar. Þannig að ráðgjöfin er okkar leið til að ákveða hvort Extraktið muni gagnast þér. Ef við teljum þig vera góðan kandídat munum við handblanda fyrir þig Extrakt sem er einstakt fyrir hár þitt og hársvörð. Við samþykkjum einungis fólk inn í Extrakt-prógrammið okkar sem við trúum að við getum hjálpað.

 

 • Styrkjandi
 • Nærandi
 • Styður hárvöxt
“Við trúum á hreina sérstöðu og fjölbreytileika mannfólksins. Engin tvö höfuð með hári eru eins. Þess vegna er hvert Extrakt vandlega sérhannað og einstakt fyrir þig.”
Founder signature
Stofnandi og framkvæmdastjóri rannsókna

Aðalinnihaldsefni

 • Króklöppurót
  Króklöppurót
 • Morgunfrúar-þykkni
  Morgunfrúar-þykkni

Sett saman úr aðeins hágæða innihaldsefnum.

Okkur er mjög annt um velferð okkar viðskiptavina og við leggjum okkur fram um að veita leiðsögn, fræðslu, kærleik og umhyggju gegnum allt þeirra vaxtarskeið. Með Skandinavískri arfleifð og ómældri virðingu fyrir náttúrunni, leggjum við okkur fram um að bjóða skilvirkar vörur, unnar úr náttúrulegum hráefnum og gerðar til að stuðla að heilbrigði hársins innan frá. 

 • PARABENFRÍTT
 • ILMEFNALAUST
 • SÍLIKONFRÍTT
 • ÁN JARÐOLÍUEFNA

Extract Almennar spurningar

Are you in the right place?

Please choose your shop

Iceland