Balancing Shampoo
Balancing Shampoo
Balancing Shampoo
Balancing Shampoo
Balancing Shampoo
/ 5

Balancing Shampoo

(1990)

Description

Hreinsandi sjampó sem kemur jafnvægi á pH-gildi hársvarðar og er tilvalið fyrir fólk sem notar mikið af hárvörum og fyrir þurrt og venjulegt hár. 

Shampoo

Additional details

Balancing Shampoo er verðlaunasjampó sem er hannað til að djúphreinsa og styrkja hár og minnka slit samhliða því að næra og jafna pH-gildi hársvarðarins til að skapa bestu skilyrði fyrir hárvöxt. Hreinsisjampó sem endurnærir hársvörðinn og hárið verður líflegra. Hentar til daglegra nota og inniheldur hreinsandi repjuolíu og róandi lífræna hafra.

Additional details

Lykilefni í Balancing Shampoo eru mustarðskorn og lífrænir hafrar.

Meðal innihaldsefna eru: Vatn (aqua), MIPA-lársúlfat, kókamíðóprópýlbetaín, PEG-4 amíð úr repjuolíu, própýlenglýkól, natríumláróýl-amínósýrur úr höfrum, natríumlevúlínat, natríumklóríð, oktadekýl-dí-t-bútýl-4-hýdroxýhýdrósinnamat, lárínsýra, sítrónusýra, kalíumsorbat.

„Ef þú átt í vandræmum með kláða í hársverði er þetta sjampó sem gerir kraftaverk. Ég elska það og ætla aldrei að hætta að nota það.“

Karen, viðskiptavinur Hårklinikken

Svona á að nota Balancing Shampoo

Bleyttu hárið, berðu Balancing Shampoo eingöngu í hársvörðinn og nuddaðu vandlega í u.þ.b. hálfa mínútu áður en þú skolar.

Ef hárið er sérstaklega þurrt er gott að setja Daily Conditioner í hárið (ekki hársvörð) og láta bíða í 2-3 mínútur áður en hárið er þvegið. Þetta verndar hárið og eykur raka.

Almennar Spurningar

Já, jafnvel aflitað ljóst hár.

Nei, Balancing sjampóið er djúphreinsandi fyrir hársvörðinn en fer mjúklega með hárið. Það skilar þér tilfinningu fyrir heilbrigðum, lifandi hárstrengjum með góða lyftingu við rótina.

Þó að vissulega geti það verið vandmeðfarið innihaldsefni þá er própýlenglýkólið okkar unnið úr náttúrulegum efnisþáttum sem gerir það hentugt fyrir hár þitt og hársvörð.

Já, Balancing sjampóið er nægilega milt fyrir alla og hentar öllum gerðum hárs.

Þó að Balancing sjampóið hafi reynst áhrifaríkt til að draga úr vægum þurrki og flösu þá mælum við með að þú ræðir við húðsjúkdómafræðing ef vandamálið er viðvarandi.

Aðrar Vörur

Stabilizing Scalp Shampoo
Fortifying Shampoo
Daily Conditioner
OFT KEYPT MEÐ:

Hair Gain Extract

Verðlaunað hárvaxtarefni sem hefur skilað árangri í meira en 30 ár. Sérsniðið fyrir hvern viðskiptavin. Kannaðu hvort það hentar þér.

Hafa Samband Við Hársérfræðing

Sérsniðin meðferð, aðferðir og ráðgjöf til að stemma stigu við hártapi og hárþynningu.

Customer Reviews

Based on 1990 reviews
82%
(1630)
9%
(179)
6%
(116)
1%
(21)
2%
(44)
G
Gunnhildur Gísladóttir
Frábært sjampó

Góð

M
MCH
Love this shampoo

I really like using this shampoo. a little goes a long way and my hair feels really clean but not stripped of moisture.

C
Carol Mclean
No more hair loss

Several years ago, I had hair loss that was thinning my hair and hair line at forehead to the extreme. I felt a wig was in my near future. I searched online for a remedy for something to help my hair grow back. This was the scariest time of my life. There was no rhyme nor reason why I was losing hair in gobs left in the shower drain after I shampooed. I ran across an ad for a survey for Harklinikken. I took the survey and in doing so they recommended for my hair loss at that time several products. I purchased what they recommended and as time went by, I started seeing my hair not only cleaner but starting to grow new strands. It has been a couple of years or less and I am happy to say I have my full head of hair back at 74 years of age. It takes time but well worth it. These are the only products I will ever use! It has given me my confidence back. I used to find hair everywhere throughout my house and I no longer see but minimal and when I say minimal a typical hair strand or two. I use the Balance shampoo, daily conditioner and Leave-in hair hydrating creme. Again...Be patient for it takes time. I highly recommend these products and very pleased with the outcome. When I saw Ricky Lakes testimony and her hair issues, I knew I had to try it. Great product!

C
Customer

Amazing Product!

P
Pam

Love it best shampoo I've ever found… My scalp feels great