„Hárið á mér var oft frekar þurrt og ég held að aloa verað í þessu sjampói sé að breyta miklu þar. Áferðin er sléttari og það er mýkra.“
Hanan C, viðskiptavinur HårklinikkenSvona á að nota Fortifying Shampoo
Berðu Fortifying Shampoo í hársvörðinn eftir að hafa notað annaðhvort Balancing eða Stabilizing Shampoo og þvegið það vel úr.
Nuddaðu Fortifying Shampoo vandlega í í u.þ.b. hálfa mínútu áður en þú skolar.
Ef hárið er sérstaklega þurrt er gott að setja Daily Conditioner í hárið (ekki hársvörð) og láta bíða í 2-3 mínútur áður en hárið er þvegið. Þetta verndar hárið og eykur raka.
Almennar Spurningar
Aðrar Vörur
Hair Gain Extract
Verðlaunað hárvaxtarefni sem hefur skilað árangri í meira en 30 ár. Sérsniðið fyrir hvern viðskiptavin. Kannaðu hvort það hentar þér.