Aðferð Hårklinikken

Sérfræðiráðgjöf og sérsniðnar meðferðir til að hámarka hárvöxt.

HVERNIG ÞAÐ VIRKAR

Aðferð Hårklinikken

Skref 1

Ráðgjöf

Fáðu ráðgjöf frá sérfræðingum sem þú getur treyst. Fáðu að vita hvers hársvörður þinn og hár þarfnast til að stöðva hárþynningu og hártap.

Skref 2

Sérsniðin lausn

Við sérblöndum Hair Gain Extract fyrir þig og sérsníðum hárþvotta-, næringar- og mótunaraðferð fyrir þig. Allt til að hámarka hárvöxt.

Skref 3

Þín skuldbinding

Líttu á okkur sem einkaþjálfara í hármeðferðum. Við höldum þér við efnið með árangursmyndum og fínstillingu blöndunnar.

Taka hárprófið​
ALVÖRUVIÐSKIPTAVINIR. ALVÖRUÁRANGUR.

„Vörurnar frá Hårklinikken hafa sannarlega breytt hárinu á mér, það er greinilega sterkara, meira gljáandi og með betri fyllingu."

Louise, 31 árs kona, 11 mánuðir á Extract

ALVÖRUVIÐSKIPTAVINIR. ALVÖRUÁRANGUR.

„Ég er laus við exemið og ertinguna í hársverðinum sem olli hártapinu og hárið er heilbrigðara en nokkru sinni fyrr.“

Olivia, 21 árs kona, 11 mánuðir á Extract

Hafa samband við hársérfræðing​

Sérsniðin meðferð, aðferðir og ráðgjöf til að stemma stigu við hártapi og hárþynningu.