Styling Spray

Heilbrigt hald

Styling Spray

150 ml / 5.07 oz

4.200 kr

Byltingarkennda, fjölnota mótunarspreyið okkar gefur áferð, hald og fyllingu án vafasamra efna sem fylgja hefðbundnu hárspreyi á úðabrúsum. Notað bæði við undirbúning og til að leggja lokahönd á mótun hársins

 • Hemur úfið hár
 • Sterkt hald
 • Gefur ljóma
Styling Spray 4.200 kr

Færir hárinu næringarefni

Styling Spray verndar og nærir hárið ásamt því að veita hármótuninni endingargott hald. Spreyið er ekki í hefðbundnum úðabrúsa og inniheldur morgunfrú, hrísgrjónaprótín og efltingarþykkni sem gera hárinu gott í stað þess að þurrka það og skaða líkt og hefðbundnar mótunarvörur eiga til að gera. Mælt með fyrir allar gerðir hárs og hvern þann sem er að leita eftir auknum ljóma og góðu haldi. Finndu hvernig hárið verður betra við hverja notkun.

 • Hemur úfið hár
 • Sterkt hald
 • Gefur ljóma
“Þú þarft ekki lengur að velja á milli þess að hafa heilbrigt eða fallegt hár. Styling-spreyið okkar er skapað til að bæta öflugum innihaldsefnum úr plönturíkinu inn í hárstrengina þína og bæta þar með gæði hársins í hvert sinn sem þú notar það.”
Founder signature
Stofnandi og framkvæmdastjóri rannsókna

Aðalinnihaldsefni

 • Elftingaþykkni
  Elftingaþykkni
 • Morgunfrúar-þykkni
  Morgunfrúar-þykkni
 • Hrísgrjónaprótín
  Hrísgrjónaprótín
 • Sólblómafræjaolía
  Sólblómafræjaolía

Notaðu Styling Spray

Notist í þurrt hár. Haltu stútnum í u.þ.b. 30 sentímetra fjarlægð frá hárinu þegar Styling Spray er borið í hárið. Mótaðu síðan hárið að vild. Endurtaktu ferlið á ný ef þú óskar eftir öflugra haldi.

Sett saman úr aðeins hágæða innihaldsefnum.

Okkur er mjög annt um velferð okkar viðskiptavina og við leggjum okkur fram um að veita leiðsögn, fræðslu, kærleik og umhyggju gegnum allt þeirra vaxtarskeið. Með Skandinavískri arfleifð og ómældri virðingu fyrir náttúrunni, leggjum við okkur fram um að bjóða skilvirkar vörur, unnar úr náttúrulegum hráefnum og gerðar til að stuðla að heilbrigði hársins innan frá. 

 • PARABENFRÍTT
 • ILMEFNALAUST
 • SÍLIKONFRÍTT
 • ÁN JARÐOLÍUEFNA

Styling Spray Almennar spurningar

Are you in the right place?

Please choose your shop

Iceland