Styling Wax

Heilbrigður ljómi

Styling Wax

100 ml / 3.38 oz

3.400 kr

Samsett til að gefa raka, stuðla að heilbrigði og vernda hár þitt en veita um leið mjúkt hald og mikinn glans. Frábært fyrir hrokkið hár og þrælvirkar fyrir afturgreitt háglansandi útlit.

 • Hemur úfið hár
 • Gefur gljáa
 • Gefur ljóma
Styling Wax 3.400 kr

Mótun sem eykur gæði hársins

Styling Wax hefur mjúka, slétta áferð sem dreifist jafnt yfir allt hárið. Mótunarvaxið byggir á kraftmiklu plöntuþykkni sem dregið er úr rósmaríni og salvíu og það eykur gæði hársins við hverja notkun. Styling Wax hentar fyrir flestar gerðir hárs, veitir miðlungs hald og gefur fínlegan gljáa. Það má bera jafnt í rakt sem þurrt hár til að ná fram mismunandi stíl. Fagleg ábending: frábært til að lífga upp á náttúrulegar krullur!

 • Hemur úfið hár
 • Gefur gljáa
 • Gefur ljóma
“Þó að það sé kallað Styling Wax þá ættir þú frekar að líta á það meira eins og nærandi meðferð fyrir hárið. Styling-vaxið okkar virkilega bætir gæði hársins í hvert sinn sem þú notar það.”
Founder signature
Stofnandi og framkvæmdastjóri rannsókna

Aðalinnihaldsefni

 • Rósmarín
  Rósmarín
 • Sage Salvie
  Sage Salvie

Notaðu Hair Wax

Settu Hair Wax í rakt eða þurrt hár og mótaðu hárið að vild. Gefur miðlungshald og léttan glans.

Sett saman úr aðeins hágæða innihaldsefnum.

Okkur er mjög annt um velferð okkar viðskiptavina og við leggjum okkur fram um að veita leiðsögn, fræðslu, kærleik og umhyggju gegnum allt þeirra vaxtarskeið. Með Skandinavískri arfleifð og ómældri virðingu fyrir náttúrunni, leggjum við okkur fram um að bjóða skilvirkar vörur, unnar úr náttúrulegum hráefnum og gerðar til að stuðla að heilbrigði hársins innan frá. 

 • PARABENFRÍTT
 • ILMEFNALAUST
 • SÍLIKONFRÍTT
 • ÁN JARÐOLÍUEFNA

Styling Wax Almennar spurningar

Are you in the right place?

Please choose your shop

Iceland