Styling Paste

Fullkomin lokahönd

Styling Paste

100 ml / 3.38 oz

4.500 kr

Styling Pasteið okkar er samsett til að bæta heilbrigði hársins, vernda það og gefa raka en veita um leið sveigjanlega, matta áferð sem er frábær fyrir þá sem vilja aukið hald. Hentar fyrir allar gerðir hárs. Hitaðu smá magn af Styling Paste með því að nudda því á milli fingranna áður en þú berð það í hárið.

 • Hemur úfið hár
 • Sterkt hald
 • Mött áferð
Styling Paste 4.500 kr

Sannkallað dekur fyrir hárið

Styling Paste var vandlega sett saman til að bæta heilbrigði hársins, vernda það og gefa raka en veita um leið sveigjanlega, matta áferð sem er frábær fyrir þá sem vilja aukið hald. Inniheldur kraftmikil efni úr jurtaríkinu á borð við morgunfrú og aloe vera; ofurlétt, fitulaust og bæði verndar og nærir hárið um leið og það ljær því matta áferð. Nú getur þér loksins liðið vel með að móta hárið vitandi það að það verður betra með hverri notkun.

 • Hemur úfið hár
 • Sterkt hald
 • Mött áferð
“Það tók mig áralangar rannsóknir og þróun þar til tókst að framleiða Styling Paste. Það veitir ekki einungis gott hald, það raunverulega verndar og nærir heilbrigði hársins með því að fóðra það á innihaldsefnum úr plönturíkinu.”
Founder signature
Stofnandi og framkvæmdastjóri rannsókna

Aðalinnihaldsefni

 • Abyssinian-fræjaolía
  Abyssinian-fræjaolía
 • Aloe vera
  Aloe vera
 • Kanilolía
  Kanilolía
 • Negulolía
  Negulolía
 • Múskatolía
  Múskatolía

Sett saman úr aðeins hágæða innihaldsefnum.

Okkur er mjög annt um velferð okkar viðskiptavina og við leggjum okkur fram um að veita leiðsögn, fræðslu, kærleik og umhyggju gegnum allt þeirra vaxtarskeið. Með Skandinavískri arfleifð og ómældri virðingu fyrir náttúrunni, leggjum við okkur fram um að bjóða skilvirkar vörur, unnar úr náttúrulegum hráefnum og gerðar til að stuðla að heilbrigði hársins innan frá. 

 • PARABENFRÍTT
 • ILMEFNALAUST
 • SÍLIKONFRÍTT
 • ÁN JARÐOLÍUEFNA

Styling Paste Almennar spurningar

Are you in the right place?

Please choose your shop

Iceland