Styling-gelið okkar inniheldur heilsusamleg efni úr bambus og kínóa og er ekki einungis frábært mótunarverkfæri heldur styrkir einnig hár þitt með tímanum.

Heilbrigð lyfting
Styling Gel
150 ml / 5.07 oz
4.200 kr
- Hemur úfið hár
- Gefur gljáa
- Gefur ljóma
Aðalinnihaldsefni
Notaðu Styling Gel
Settu Styling Gel í rakt eða þurrt hár og kreistu gelið í hárið. Gelið gefur meiri fjölbreytileika og lyftingu þegar því er ekki skipt jafnt niður. Eftir nokkrar mínútur gufar mest allt gelið upp og skilur eftir nytsamleg innhaldsefni úr jurtum sem vernda hárið, gefa því glans og hald.

Sett saman úr aðeins hágæða innihaldsefnum.
Okkur er mjög annt um velferð okkar viðskiptavina og við leggjum okkur fram um að veita leiðsögn, fræðslu, kærleik og umhyggju gegnum allt þeirra vaxtarskeið. Með Skandinavískri arfleifð og ómældri virðingu fyrir náttúrunni, leggjum við okkur fram um að bjóða skilvirkar vörur, unnar úr náttúrulegum hráefnum og gerðar til að stuðla að heilbrigði hársins innan frá.
PARABENFRÍTT
ILMEFNALAUST
SÍLIKONFRÍTT
ÁN JARÐOLÍUEFNA