Fróðleikur

Leiðbeiningar sérfræðinga um vísindin varðandi hársvörð, heilbrigði hárs og fræðsla um innihaldsefni.

SÝNDI

Hvernig er heilbrigt hár?

Við höfum safnað saman upplýsingum í leiðarvísi um hvernig heilbrigt hár er, allt frá rótum til enda.

eftir Katie Olsen

32 niðurstöðum

Hnakki á konu með sítt, slétt, ljóst hár sem sett er upp til hálfs í hárklemmu.
Góð Ráð: Hitatæki

Það er mikilvægt að vita hvernig á að nota heit hármótunartæki á réttan hátt til að vernda hárið og minnka mögulegar hárskemmdir. Lesa meira.

Harklinikken tilraunaglös, bundin upp – annað fullt af vökva.
Eru Sílíkonefni Slæm Fyrir Hárið?

Hvað eru sílíkonefni? Eru þau slæm fyrir hárið? Viltu vita hvers vegna þau eru notuð í hárvörur og hvers vegna við hjá Hårklinikken forðumst þau eins og heitan eldinn?

Nærmynd af krafti úr purpurarauðu passíublómi haldið uppi með skrúfklemmu úr málmi
Purpurarautt Passíublóm – Þykkni Fyrir Hárið

Passíublóm inniheldur fjölda jurtaefna sem gerir það að öflugu innihaldsefni í hárvörur. Lesa meira.

Nærmynd af afstrakt-teikningu í gylltu og silfruðu
Eru Súlföt Slæm Fyrir Hárið?

Eru öll súlföt slæm fyrir hárið? Lestu áfram til að komast að því hvað súlföt eru og hvers vegna þau eru notuð í hárvörur.

Nærmynd af úfnum ljósum hárlokkum
Úfið Hár: Orsakir Og Stjórnun

Úfið hár er flókið fyrirbæri, oft misskilið og stundum pirrandi. Skemmdir og þurrkur hafa sitt að segja og erfðir og hártegund koma einnig við sögu en úfið hár er ekki alltaf slæmt. Lesa meira.

 Mynd af sjó með sólsetri yfir því sem lýsir himininn bleikan
Tíðahvörf Og Hártap Í Hnotskurn

Um helmingur af einstaklingum í tíðahvörfum upplifa hártap og breytingar á áferð hárs en oft er hægt að bregðast við því. Að hugsa vel um hársvörðinn gefur af sér meira og betra hár. Nánari upplýsingar.

Nærmynd af miðju bananalaufsþykknis
Kostir Bananaþykknis Fyrir Hár Og Hársvörð

Bananaplantan, sem er ein stærsta blómaplantan, skartar auðþekkjanlegum rauðbleikum fræbelgjum og röð ávaxtakransa þar fyrir ofan. Plantan er stórmerkileg og öflug fyrir margra hluta sakir, þ. á m. vegna þess hve auðug hún er að efnum sem hafa margvíslega eiginleika sem koma sér vel fyrir líkamann, hársvörðinn og hárið.

Nærmynd af freyðandi sjampói
Besta aðferðin Við að Þvo Hár Og Hársvörð

Við töluðum við Söruh Mardis, forstöðukonu klíníkurinnar okkar í New York, til að slá á nokkrar mýtur og fá að vita hver besta aðferðin við þvott á hári og hársverði er.