Hvernig er heilbrigt hár?
Hvernig er heilbrigt hár?
eftir Katie Olsen
37 niðurstöðum

Hárgerð, þykkt, þéttleiki og gljúpleiki – svo virðist sem það...

Það er tvennt sem þarf að vita varðandi þurrsjampó. Í fyrsta lagi er þetta ekki sjampó. Í öðru lagi er ekkert sem kemur í staðinn fyrir að þvo hárið með vatni og sjampói.

Hár og hársvörður þurfa aukavernd og -raka þegar kólnar í veðri. Vetur konungur getur farið illa með hársvörðinn. Lesa meira.

Það er mikilvægt að vita hvernig á að nota heit hármótunartæki á réttan hátt til að vernda hárið og minnka mögulegar hárskemmdir. Lesa meira.

Paraben hafa verið umdeild og mikið til umfjöllunar síðustu áratugi, þar sem ýmsar rannsóknir og kenningar draga öryggi þeirra í efa. Lestu áfram og fáðu að vita hvað paraben eru.

Það er mikilvægt að vita hvernig á að nota heit hármótunartæki á réttan hátt til að vernda hárið og minnka mögulegar hárskemmdir. Lesa meira.

Hvað eru sílíkonefni? Eru þau slæm fyrir hárið? Viltu vita hvers vegna þau eru notuð í hárvörur og hvers vegna við hjá Hårklinikken forðumst þau eins og heitan eldinn?

Passíublóm inniheldur fjölda jurtaefna sem gerir það að öflugu innihaldsefni í hárvörur. Lesa meira.

Eru öll súlföt slæm fyrir hárið? Lestu áfram til að komast að því hvað súlföt eru og hvers vegna þau eru notuð í hárvörur.

Úfið hár er flókið fyrirbæri, oft misskilið og stundum pirrandi. Skemmdir og þurrkur hafa sitt að segja og erfðir og hártegund koma einnig við sögu en úfið hár er ekki alltaf slæmt. Lesa meira.

Um helmingur af einstaklingum í tíðahvörfum upplifa hártap og breytingar á áferð hárs en oft er hægt að bregðast við því. Að hugsa vel um hársvörðinn gefur af sér meira og betra hár. Nánari upplýsingar.

Bananaplantan, sem er ein stærsta blómaplantan, skartar auðþekkjanlegum rauðbleikum fræbelgjum og röð ávaxtakransa þar fyrir ofan. Plantan er stórmerkileg og öflug fyrir margra hluta sakir, þ. á m. vegna þess hve auðug hún er að efnum sem hafa margvíslega eiginleika sem koma sér vel fyrir líkamann, hársvörðinn og hárið.