Hvernig er heilbrigt hár?
Hvernig er heilbrigt hár?
eftir Katie Olsen
40 niðurstöðum

Úfið hár er flókið fyrirbæri, oft misskilið og stundum pirrandi. Skemmdir og þurrkur hafa sitt að segja og erfðir og hártegund koma einnig við sögu en úfið hár er ekki alltaf slæmt. Lesa meira.

Um helmingur af einstaklingum í tíðahvörfum upplifa hártap og breytingar á áferð hárs en oft er hægt að bregðast við því. Að hugsa vel um hársvörðinn gefur af sér meira og betra hár. Nánari upplýsingar.

Bananaplantan, sem er ein stærsta blómaplantan, skartar auðþekkjanlegum rauðbleikum fræbelgjum og röð ávaxtakransa þar fyrir ofan. Plantan er stórmerkileg og öflug fyrir margra hluta sakir, þ. á m. vegna þess hve auðug hún er að efnum sem hafa margvíslega eiginleika sem koma sér vel fyrir líkamann, hársvörðinn og hárið.

Við töluðum við Söruh Mardis, forstöðukonu klíníkurinnar okkar í New York, til að slá á nokkrar mýtur og fá að vita hver besta aðferðin við þvott á hári og hársverði er.