Hvernig er heilbrigt hár?
Hvernig er heilbrigt hár?
eftir Katie Olsen
37 niðurstöðum

Kláði í hársverði sem flagnar getur verið pirrandi og vandræðalegur en oft getur einnig verið erfitt að vita hvort um er að ræða flösu eða bara þurran hársvörð. Lestu áfram ef þú þarft að stilla þig um að klóra þér í höfðinu.

Þykkni úr alverulaufi ásamt ákveðnum innihaldsefnum getur haft mjög góð áhrif á bæði hársvörð og hár.

Hárlos og hártap er algengara hjá fólki sem er með hærra magn testósteróns og díhýdrótestósteróns í blóði. Lesa meira.

Mismunandi hárgerðir þurfa mismunandi meðhöndlun og þess vegna skiptir miklu máli að þekkja hárgerðina. Rétta rútínan getur skilað sér í frábærum árangri. Lesa meira.

Shea-tréð sem á uppruna sinn að rekja til Afríkulanda vex...

Það eru óteljandi mýtur sem við höfum tekið góðar og...

Ein af hverjum þremur konum glíma við hárlos eða minni hárþykkt einhvern tímann á ævinni. Lesa meira um nokkrar af algengustu ástæðum þess.

Hvernig tengjast hárlos og líkamsrækt? Satt eða logið? Nánari upplýsingar.

Vegna mýkjandi eiginleika og þess hversu lík húðfitu hún er, hefur avókadóolía í réttum hlutföllum sléttandi áhrif á yfirborð sem nærir og styrkir hárið. Lesa meira.

Samkvæmt skilgreiningu er hármaski djúpnærandi meðferð sem er hönnuð til að næra, lagfæra og styrkja hárið svo það verði bæði mýkra og fallegra. Raunveruleikinn getur verið allt annar. Lesa meira.

Það að fylgjast nákvæmlega með hvaða innihaldsefni þú notar í...

Þessi einfalda athöfn að setja næringu í hárið getur orðið flókin þegar offramboð er af misgóðum heilræðum, tískufyrirbrigðum og kenningum um réttu aðferðina og vöruna.