The Perfect Gift For Her
LÝSING
Ljómandi hár fyrir hana. Þetta sett er hannað með einstakri rakatækni til þess að veita hárinu raka frá rótum og fram í enda. Báðar vörurnar fylla hvert hár af kraftmiklum innihaldsefnum úr jurtum sem veita raka, lágmarka skemmdir, minnka slit og bæta áferð. Niðurstaðan verður ljómandi fallegt hár.
ÞVÍ ÞARF ÉG ÞETTA?
Þetta kraftmikla tvíeyki mun hjálpa við að bæta gæði hársins, áferð og ljóma – án þess að þekja það með sílikoni eða svipuðum efnum.
FYRIR HVERN ER ÞAÐ?
Þetta er hið fullkomna gjafasett fyrir alla sem vilja heilbrigt, vel nært hár og hrein efni.
INNIHALDSLÝSING
Sett saman úr aðeins hágæða innihaldsefnum
Okkur er mjög annt um velferð okkar viðskiptavina og við leggjum okkur fram um að veita leiðsögn, fræðslu, kærleik og umhyggju gegnum allt þeirra vaxtarskeið. Með Skandinavískri arfleifð og ómældri virðingu fyrir náttúrunni, leggjum við okkur fram um að bjóða skilvirkar vörur, unnar úr náttúrulegum hráefnum og gerðar til að stuðla að heilbrigði hársins innan frá.
Ilmefnalaust
Parabenfrítt
Án jarðolíuefna
Silicone Free
Hvernig ætti ég að nota þessar vörur?
Hair Mask fer djúpt inn í hárið til að bæta og byggja upp rakann í hárendunum. Notaðu í þurrt hárið og skolaðu svo úr morguninn eftir með Balancing Shampoo eða Stabilizing Shampoo. Við mælum með að nota Hair Mask tvisvar í viku og síðan auka notkun eins og þörf er á.
Hair Hydrating Crème er fjölnota rakagjafi sem bætir heildargæði hársins. Hvort sem það er notað í rakt eða þurrt hár, þá eykst rakinn innan frá og hjálpar til við að loka raka inn í hárendunum. Það er einnig hitaverjandi fyrir blástursþurrkun eða hitamótun og er einnig hægt að bæta við í þurrt hárið fyrir aukna áferð.