The Companions
Lýsing
The Companions settið inniheldur The Toiletry Bag, glæsileg snyrtitaska, The Hair Towel einstaklega mjúkt og rakadrægt handklæði og The Hair Brush nýi hárburstinn frá okkur, hannaður til að bursta og bæta ástand hársins í hverri stroku. Hárumhirða með stíl á hverjum degi.
Efni
The Hair Brush:
Hár úr næloni og náttúrulegum villisvínshárum
Handfang úr ABS-plasti
The Hair Towel
100% bómull
The Toiletry Bag
Ytra byrði: 100% bómull
Fóður: 100% bómull með merki Harklinikken úr leðri
Litur: Hlýr grár með gylltum tónum
The Hair Towel
Sveipaðu einfaldlega handklæðinu um höfuðið með bandið í hnakkagrófinni, vefðu handklæðinu um hárið og komdu endunum fyrir inni í bandinu. Þá getur hárið þornað rólega eftir daglega umhirðu.
Hair Mask
Svalaðu þorsta hársins
Hair Mask er vendipunktur fyrir þurrt og skemmt hár. Maskinn er búinn til með einstakri rakatækni og fyllir hvern einasta hárlokk með kröftugum, náttúrulegum efnum til að loka inni raka og lágmarka skemmdir og slit.
Skilja skal maskann eftir í hári fyrir svefn eða í röku hári eftir þvott. Hentar öllum gerðum hárs.