The Travel Essentials
The Travel Essentials
/ 2

The Travel Essentials

(91)

Description

Travel Essentials ferðasettið hefur verið haganlega sett saman til að auðvelda þér að viðhalda heilbrigði hárs og hársvarðar, hvar og hvenær sem er.

Shampoo

Additional details

Inniheldur verðlaunasjampóið Balancing Shampoo, Daily Conditioner, Hair Hydrating Crème og Hair Mask í hentungum 75 ml umbúðum. Nauðsynlegt í ferðalagið fyrir vel nært, lifandi hár með nægan raka.

Additional details

Skref 1: Bleyttu hárið, berðu sjampó í hársvörðinn og nuddaðu vandlega í u.þ.b. 30 sekúndur.

Skref 2: Skolaðu sjampóið vandlega úr og berðu hárnæringuna í hárið (ekki hársvörð), og láttu bíða í þrjár mínútur áður en þú skolar.

Ef hárið er sérstaklega þurrt er gott að bera hárnæringuna einnig í áður en hárið er þvegið.

Skref 3: Settu smávegis af Hair Hydrating Crème á fingurgómana og nuddaðu saman höndum. Berðu í þurrt hárið (ekki hársvörð), frá eyrum og að endum og notaðu afganginn til að minnka úfa og hár sem stendur út í loftið. Kremið er tilvalið sem hitavörn í rakt hár fyrir blástur.

Hair Mask: Berðu smávegis af maskanum í hárið fyrir nóttina eða settu hann í rakt hár eftir þvott. Best er að skilja maskann eftir í hárinu yfir nótt og nota hann tvisvar í viku.

Additional details

Við berum hag viðskiptavina okkar fyrir brjósti og viljum veita þjónustu í sérflokki á þeirri vegferð sem hárvaxtarmeðferðin er. Skandinavísk arfleifð okkar og djúp virðing fyrir náttúrunni þýða að við höfum einsett okkur að skapa áhrifaríkar og öruggar hágæðavörur sem gerðar eru úr náttúrulegum hráefnum og blandaðar til að næra hárið innan sem utan.

„Hårklinikken hefur breytt því hvernig ég tala um hárið á mér og hvernig mér líður með það“
„Ég tók ekki eftir neinu hárlosi morguninn eftir að ég notaði fyrst Extract“
„Þetta er eins og einkaþjálfari í hármeðferðum“

Aðrar Vörur

Balancing Shampoo
Daily Conditioner
OFT KEYPT MEÐ:

Hair Gain Extract

Verðlaunað hárvaxtarefni sem hefur skilað árangri í meira en 30 ár. Sérsniðið fyrir hvern viðskiptavin. Kannaðu hvort það hentar þér.

Hafa Samband Við Hársérfræðing

Sérsniðin meðferð, aðferðir og ráðgjöf til að stemma stigu við hártapi og hárþynningu.

Customer Reviews

Based on 91 reviews
97%
(88)
0%
(0)
3%
(3)
0%
(0)
0%
(0)
L
Lofthildur K Bergþórsdóttir

THE TRAVEL ESSENTIALS

N
Noha El-Ashry
Travel kit

Awesome products, size is very practical to allow you to stick to your routine

Ó
Ólöf Ólafsdóttir

The Travel Essentials

H
Harpa Halldórsdóttir
Ferðasett

Frábær vara og góðar pakkningar

S
Sigrún Þ
Góðar vörur

Mjög góð.