Hleðsla

Hafa samband við hársérfræðing

Við metum heilbrigði hárs og hársvarðar og búum til meðferðaráætlun sem passar fyrir þig með tilliti til lífræðilegra þátta, lífsstíls og umhverfis. Svo tökum við myndir til að mæla árangurinn.

Við notum upplýsingarnar til þess að sérsníða Extract-blönduna og hanna persónulega þvotta- og næringarrútínu sem ýtir undir virkni meðferðarinnar.​

ALVÖRUVIÐSKIPTAVINIR. ALVÖRUÁRANGUR.

„Vörurnar frá Hårklinikken hafa sannarlega breytt hárinu á mér, það er greinilega sterkara, meira gljáandi og með betri fyllingu."

Louise, 31 árs kona, 11 mánuðir á Extract

ALVÖRUVIÐSKIPTAVINIR. ALVÖRUÁRANGUR.

„Ég er laus við exemið og ertinguna í hársverðinum sem olli hártapinu og hárið er heilbrigðara en nokkru sinni fyrr.“

Olivia, 21 árs kona, 11 mánuðir á Extract