Travel Care Set
/ 1

Travel Care Set

Description

Ferðasettið inniheldur okkar marg verðlaunaða Balancing sjampóið okkar og Daily Conditioner hárnæringuna og afhendist í stílhreinni snyrtitösku úr 100% hágæða bómul.

Additional details

Sérstakt tilboð á Travel Care setti svo þú getir tekið lúxus hárumhirðuna þína með þér hvert sem þú ferð yfir hátíðarnar. Settið inniheldur marg verðlaunaða Balancing sjampóið okkar og Daily hárnæringuna í þægilegum 75 ml ferðastærðum – allt afhent í snyrtitösku úr 100% hágæða bómul frá Hårklinikken.  

Verðlaunaða Balancing sjampóið er hannað til að veita hárinu djúpa og góða heinsun og styrkja það á sama tíma og það vinnur að því að jafna pH-gildi hársvarðarins og skapa ákjósanlegt umhverfi fyrir heilbrigðan hárvöxt. Formúlan skilur hársvörðinn eftir endurnærðan og hárið líflegra. 

Daily hárnæringin er hönnuð til að veita djúpan, enduruppbyggjandi raka sem styrkir varnarlag hársins, bætir rakastig, sveigjanleika og teygjanleika – og gerir það síður útsett fyrir broti. Formúlan skilur hárið eftir mýkra, sléttara, glansandi og auðvelt í meðhöndlun.

Additional details

Skref 1: Bleyttu hárið, berðu Balancing sjampóið í hársvörðinn og nuddaðu vel í um það bil 30 sekúndur. 

Skref 2: Skolaðu sjampóið vandlega úr og berðu Daily hárnæringuna í hárendana. Leyfðu henni að vinna í u.þ.b.  3 mínútur áður en þú skolar hana úr. 

Fyrir sérstaklega þurrt hár má einnig bera hárnæringuna í endana áður en þú setur sjampóið í hárið. 

Additional details

Balancing sjampóið inniheldur meðal annars sinnepsfræ og lífræna hafra.
Innihaldsefni: Vatn, MIPA Laureth Sulfate, Cocamidopropyl Betaine, PEG-4 Rapeseedamide, Propylene Glycol, Sodium Lauroyl Oat Amino Acids, Sodium Levulinate, Sodium Chloride, Octadecyl Di-t-Butyl-4-Hydroxyhydrocinnamate, Lauric Acid, Citric Acid, Potassium Sorbate.

Daily Conditioner inniheldur meðal annars Aloe Vera og Avocado olíu.
Innihaldsefni: Vatn, Cetearyl Alcohol, Glycerin, Aloe Barbadensis Leaf Extract, Behenamidopropyl Dimethylamine, Persea Gratissima Oil, Lactic Acid, Phenoxyethanol, Benzoic Acid, Dehydroacetic Acid.

Hårklinikken snyrtitaska:
Ytra lag: 100% bómull
Innra lag: 100% bómull með merki Hårklinikken úr leðri

„Þetta er eins og einkaþjálfari í hármeðferðum“
„Hårklinikken hefur breytt því hvernig ég tala um hárið á mér og hvernig mér líður með það“
„Ég tók ekki eftir neinu hárlosi morguninn eftir að ég notaði fyrst Extract“

Aðrar Vörur

Hafa Samband Við Hársérfræðing

Sérsniðin meðferð, aðferðir og ráðgjöf til að stemma stigu við hártapi og hárþynningu.