Hafa Samband Við Hársérfræðing
Við metum heilbrigði hárs og hársvarðar og búum til meðferðaráætlun sem passar fyrir þig með tilliti til lífræðilegra þátta, lífsstíls og umhverfis. Svo tökum við myndir til að mæla árangurinn.
Við notum upplýsingarnar til þess að sérsníða Extract-blönduna og hanna persónulega þvotta- og næringarrútínu sem ýtir undir virkni meðferðarinnar.
Almennar Spurningar
Extraktið er notað tvisvar á dag með 30 mínútur á milli umferða.
Þó að innihaldsefnin okkar séu að megninu byggð á úrvals hráefni úr náttúrunni þá fara þau gegnum efnafræðilega gerjunarferla sem varðveita og auka styrkleika náttúrulegu efnasambandanna.
Extraktið er ókerfisbundið, þ.e. hefur engin áhrif á líffærakerfi líkamans, og er því fullkomlega öruggt að nota á meðgöngu og meðan á brjóstagjöf stendur.
Já. Allar okkar vörur, þar með talið Extraktið, eru öruggar til notkunar samhliða því að vera með lit og strípur.
Hársérfræðingurinn þinn mun íhuga fjölmarga mismunandi þætti á borð við einstakt og persónubundið ástand hársvarðar, á hvaða stigi er hárþynning, lífstílstengdir þættir og jafnvel erfðir eru teknar með í þessa aðlögun.
Samykkt af sérfræðingum
Einstakar vörur og aðferðir sem hámarkar hárvöxt. Sannreynt og notað af sérfræðingum.