Shopping cart .innerHTML = '(' + (0) pcs
  WEIGHTLESS CONDITIONER
  6.400 kr
  INTENSE HYDRATION

  WEIGHTLESS CONDITIONER

  57 reviews
  6.400 kr
  Weightless Conditioner frá Hårklinikken er hönnuð til að mýkja hárið, auka meðfærileika ásamt því að greiða úr flækjum. Einstök blandan inniheldur sheasmjör og sojabaunaþykkni og veitir mikinn raka svo útkoman verður létt og leikandi, vel nært og flókalaust hár. Næringin er alveg laus við sílíkonefni sem geta valdið uppsöfnun og þyngt hárið.
  290ML
  HVAÐ GERIR WEIGHTLESS NÆRINGIN

  Þessi einstaklega rakagefandi næring sem þarf ekki að þvo úr er hönnuð til að:

  • Gefa varanlegan raka og gera hárið meira glansandi og heilbrigt útlits.
  • Auka fyllingu með því að veita raka.
  • Næra hárið til að auka náttúrulega liði og krullur.
  • Slétta ysta yfirborð hársins svo hárið verður mýkra og auðveldara viðfangs.
  • Má nota aftur og aftur til að fá stöðugan raka án þess að hárið verði þungt.  
  SVONA Á AÐ NOTA WEIGHTLESS NÆRINGUNA

  Skilin eftir í hárinu:

  • Settu í þurrt eða rakt hár.
  • Dreifðu litlu magni í hárið frá miðri hárlengd og fram í enda.
  • Settu aftur í þurrt hár yfir daginn til að endurheimta líf, léttleika og slétta áferð.

  Þvegin úr:

  • Settu ríkulegt magn í blautt hárið.
  • Nuddaðu næringunni í hárið frá miðri hárlengd og láttu bíða í þrjár mínútur áður en þú skolar.
  • Ef hárið er sérstaklega þurrt er gott að bera hárnæringuna einnig í áður en hárið er þvegið.
  INNIHALDSEFNI Í WEIGHTLESS NÆRINGUNNI

  Helstu innihaldsefni Weightless Conditioner eru sheasmjör og sojabauna-glýseríð. 
   
  Meðal innihaldsefna eru: Vatn, setarýl-alkóhól, sheasmjörs-etýlesterar, dicetyldimonium klóríð, sojabauna-glýseríð, Butyrosperum Park (Shea) Butter Unsaponifiables, Stearamidopropyl Dimethylamine, Sodium PCA, fenetýl alkóhól, pentylene-glýkól, própandíól, setýl-alkóhól.

  Strengthening

  Nourishing

  Hydrating

  Perfume Free

  „Weightless Conditioner er ekki aðeins frábær til þess að greiða úr flækjum, hún bætir einnig heilbrigði hársins og mýkir það án þess að hún innihaldi sílíkonefni sem húða hárið og draga úr gæðum, heilbrigði og umfangi”
  Weightless

  FYRIR HVERJA?

  Weightless Conditioner er gerð til að lífga við og leysa flóka úr linu, úfnu og líflausu hári ásamt því að veita næringu til að auka fyllingu.

  Weightless

  ÞESS VEGNA ER HÚN EINSTÖK

  Þessi fjölhæfa næring sem bæði má skilja eftir í og þvo úr er léttasta hárnæringin okkar til þessa. Hún fer auðveldlega inn í hárið og veitir varanlegan raka og næringu ásamt því að auka lyftingu og líf og bæta áferð. Þessi lauflétta næring er tilvalin til daglegra nota og má nota eins oft og hver vill yfir daginn.

  FREQUENTLY ASKED QUESTIONS

  Ég nota sjaldan hárnæringu þar sem mér finnst hárnæringar þyngja hárið. Hvað gerir þessa næringu létta?

  Weightless Conditioner inniheldur nákvæma blöndu mýkjandi innihaldsefna. Hún er hönnuð til að næra hárið vel og vandlega án þess að skilja eftir leifar – sem getur gerst með aðrar hárnæringar sem valda uppsöfnun og þyngja þar af leiðandi hárið.

  Hvers vegna mælið þið með að Weightless Conditioner sé notuð fyrir hárþvott?

  Gott er að setja Weightless Conditioner í hárið fyrir hárþvott ef hárið er sérstaklega þurrt til að veita aukinn raka og vernd gegn þurrki.

  Hversu lengi ætti ég að skilja Weightless Conditioner eftir í hárinu?

  Þegar hún er notuð sem hárnæring sem er skoluð úr er best að nudda henni í hárendana og láta bíða í þrjár mínútur áður en skolað er. Það er einnig frábært að skilja Weightless Conditioner eftir í hárinu og nota sem "leave in" og flókavörn.

  Má skilja Weightless Conditioner eftir í hárinu?

  Já. Weightless Conditioner er alveg jafn nærandi þegar hún er notuð sem flókavörn, borin í rakt eða þurrt hár og ekki þvegin úr.

  Get ég notað Weightless Conditioner sem hármótunarefni?

  Já. Þegar næringin er skilin eftir í hárinu virkar hún sem flókavörn, mótar liði og mýkir áferð hársins.

  Customer Reviews

  Based on 57 reviews
  88%
  (50)
  4%
  (2)
  9%
  (5)
  0%
  (0)
  0%
  (0)
  A
  Anita Moreno
  Weightless conditioner

  Fantastic

  M
  Mindy Atwal
  Excellent

  .

  T
  Thelma Willett
  Best Conditioner Bar None

  The conditioner is light and non greasy. It makes my hair feel softer and more shiny.

  J
  John Delaney
  Excellent product

  I like using it in the shower. I leave it in for a few minutes and then rinse for a fantastic finish.

  S
  Sharon

  Another great product

  Are you in the right place?

  Please choose your shop

  Iceland
  ×

  It's more than hair. It's you