Verslunarkarfa .innerHTML = '(' + (0)
    The Must-haves
    19.550 kr
    16.618 kr

    The Must-haves

    19.550 kr
    16.618 kr
    Lýsing

    The Must-haves inniheldur annaðhvort Balancing eða Stabilizing Shampoo, Daily Conditioner og nýja Harklinikken Hair Brush. Náðu fram sem bestu heilbrigði hárs og hársvarðar á hverjum degi.

    Innihaldsefni

    Gert úr hágæðaefnum
    Okkur er einlæglega annt um velferð viðskiptavina okkar og helgum okkur því að veita sérfræðiumönnun á allri þinni vegferð með okkur. Skandinavísk arfleifð okkar og djúp virðing fyrir náttúrunni þýða að við höfum einsett okkur að skapa áhrifaríkar, öruggar og hágæða vörur sem gerðar eru úr náttúrulegum hráefnum og blandaðar til að næra hárið innan sem utan.

    Ilmefnalaus
    Parabenlaus
    Jarðolíulaus
    Sílíkonlaus

    Efni

    The Hair Brush:
    Hár úr næloni og náttúrulegum villisvínshárum
    Handfang úr ABS-plasti

    The Must-haves settið inniheldur:

    Balancing eða Stabilizing Scalp Shampoo (290 ml)
    Daily Conditioner (290 ml)
    The Hair Brush

    The Hair Brush

    Harklinikken hárburstinn auðveldar þér að bursta hárið vel og vandlega og um leið að bæta ástand þess. Burstinn er með hár úr næloni og náttúrulegum villisvínshárum sem örva hársvörðinn, vernda hárið, minnka flóka og slit og gefur þér mýkra og sléttara hár.

    Milt en samt áhrifaríkt sjampó og rakagefandi hárnæring

    Hvernig ætti ég að nota vörurnar?
    Nuddaðu það sjampó sem þú velur vel inn í hársvörðinn áður en þú skolar. Berðu Daily Conditioner í hárlokkana og láttu það verka í nokkrar mínútur eða á meðan þú ert í sturtunni áður en þú skolar. Notaðu breiðtennta greiðu eða fingurna til að losa varlega úr flóka á meðan hárnæringin er að virka.

    Customer Reviews

    Based on 6 reviews
    67%
    (4)
    0%
    (0)
    17%
    (1)
    0%
    (0)
    17%
    (1)
    J
    Jennifer H.
    Best brush ever!

    I’ve been using the extract and products for over a year now and won’t do without them. Life changing, truly. But this brush….wow! You need this brush in your life.

    E
    Erlinda A.

    I like the shampoos esp. the conditioner. The brush is ok. My problem is my thinning hair and hoping that they help. For one thing I noticed fewer strands falling out when I shampoo.

    C
    Catherine Lane

    I like the products but I don’t think it is helping my thinning hair.

    V
    Valbjörg Þórðardóttir
    Frábærar vörur :)

    Hárið verður líflegt og glansandi :)

    A
    Alex L.R.
    Still yet to receive my order

    Still yet to receive my order

    Are you in the right place?

    Please choose your shop

    Iceland
    ×

    It's more than hair. It's you