The Travel Essentials
ÞVÍ ÞARF ÉG ÞETTA?
Hárið á þér þarf ekki að ruglast til þegar þú tekur flugið. Travel Essentials hárvörurnar okkar er með fullt af smáútgáfum af vinsælustu vörunum okkar – allt sem þú þarft til að viðhalda hárinu þínu á ferðalögum.
THE TRAVEL ESSENTIALS HENTAR BEST FYRIR:
Allar hárgerðir.
INNIHALDSLÝSING
Sett saman úr aðeins hágæða innihaldsefnum
Okkur er mjög annt um velferð okkar viðskiptavina og við leggjum okkur fram um að veita leiðsögn, fræðslu, kærleik og umhyggju gegnum allt þeirra vaxtarskeið. Með Skandinavískri arfleifð og ómældri virðingu fyrir náttúrunni, leggjum við okkur fram um að bjóða skilvirkar vörur, unnar úr náttúrulegum hráefnum og gerðar til að stuðla að heilbrigði hársins innan frá.
Ilmefnalaust
Parabenfrítt
Án jarðolíuefna
Silicone Free
Hvernig ætti ég að nota þessar vörur?
Alveg eins og þú gerir heima.
1. skref: Bleyttu hárið, berðu sjampó í hársvörðinn og nuddaðu vandlega í u.þ.b. 30 sekúndur.
2. skref: Skolaðu sjampóið vandlega úr og berðu hárnæringuna í hárið (ekki hársvörð), og láttu bíða í þrjár mínútur áður en þú skolar.
Ef hárið er sérstaklega þurrt er gott að bera hárnæringuna einnig í áður en hárið er þvegið.
3. skref: Settu smávegis af Hair Hydrating Crème í lófa og nuddaðu saman höndum. Berðu í þurrt hárið (ekki hársvörð), frá eyrum og að endum og notaðu afganginn til að minnka úfa og hár sem stendur út í loftið. Kremið er tilvalið sem hitavörn í rakt hár fyrir blástur.
Hair Mask: Berðu smávegis af maskanum í hárið fyrir nóttina eða settu hann í rakt hár eftir þvott. Best er að skilja maskann eftir í hárinu yfir nótt og nota hann tvisvar í viku.