Stabilizing ShampooStabilizing Shampoo

Okkar mesta djúprheinsun

Stabilizing Shampoo

400 ml / 13.53 oz

6.200 kr

Samsett fyrir djúpan þvott á hári þínu og hársverði. Dregur úr umfram húðfitu sem er algengur fylgikvilli hárþynningar og vandamála í hársverði. Frábært fyrir fitugan hársvörð, dökkt hár og þá sem nota mikið af hárvörum.

 • Dregur úr fitu
 • Djúphreinsar
 • Gefur ljóma
Stabilizing Shampoo 6.200 kr

Djúphreinsar hársvörðinn best

Stabilizing Shampoo djúphreinsar hársvörðinn og hársekkina til að bæta á áhrifaríkan hátt skilyrði fyrir aukinn hárvöxt. Það vinnur mjög vel gegn umfram húðfitu sem er algengur fylgikvilli hárþynningar og vandamála í hársverði. Stabilizing Shampoo er orkubú virkra innihaldsefna sem unnin eru úr rótum okkar heimaræktuðu krókloppu sem eru ríkar af glýkósíði og flavonóíði. Þetta skilar einstakri getu sjampósins til að koma á stöðugleika í hársverðinum auk þess að færa daufu eða þurru hári ljóma á nýjan leik. Ekki er mælt með að nota sjampóið í mikið meðhöndlað ljóst hár.

 • Dregur úr fitu
 • Djúphreinsar
 • Gefur ljóma
“Stabilizing sjampóið okkar býður ekki einungis upp á dýpstu hreinsunina fyrir hársvörð og hársekki heldur færir það einnig hárstrengjunum náttúruleg efni sem gefa extra ljóma og glans. „Game-changer“ fyrir þá sem eru með dekkra hár eða fitugan hársvörð.”
Founder signature
Stofnandi og framkvæmdastjóri rannsókna

Lykil innihaldsefni

 • Króklöppurót
  Króklöppurót
 • Morgunfrúar-þykkni
  Morgunfrúar-þykkni

Sett saman úr aðeins hágæða innihaldsefnum.

Okkur er mjög annt um velferð okkar viðskiptavina og við leggjum okkur fram um að veita leiðsögn, fræðslu, kærleik og umhyggju gegnum allt þeirra vaxtarskeið. Með Skandinavískri arfleifð og ómældri virðingu fyrir náttúrunni, leggjum við okkur fram um að bjóða skilvirkar vörur, unnar úr náttúrulegum hráefnum og gerðar til að stuðla að heilbrigði hársins innan frá. 

 • PARABENFRÍTT
 • ILMEFNALAUST
 • SÍLIKONFRÍTT
 • ÁN JARÐOLÍUEFNA

Stabilizing Shampoo Almennar spurningar

Are you in the right place?

Please choose your shop

Iceland