Gefðu fallegt hár í gjöf

Hátíðarnar eru til þess fallnar að breiða út ást og þeirri gleði að gefa. Gefðu einhverjum sérstökum frábært hár í gjöf með okkar einstöku vörum sem byggðar eru á náttúrulegum innihaldsefnum og meira en 30 ára sérfræðiþekkingu á hárumönnun.​ 

Uppgötvaðu einstakt gjafasett okkar sem styrkir hárið og eykur sjálfstraust. Gjöf sem fólk mun elska og nota. Einstök jólagjöf fyrir þá sem þér þykir vænt um. 

  Holiday Gift Set

  Gefðu einstaka gjöf yfir þessar hátíðir: gjöf fyrir frábært hár. Hátíðargjafasettið inniheldur okkar vinsælustu vörur sem annast hvern lokk í hárinu, samsett úr náttúrulegum innihaldsefnum og byggt á meira en 30 ára sérfræðiþekkingu á hári og heilbrigði hársvarðar. Kauptu núna og sparaðu 15% – og deildu ástinni fyrir frábæru hári með einhverjum sérstökum.​

  Lestu meira

  Gjafir fyrir hana

  Fallegt hár - Alltaf.  
  Gefðu konunni í lífi þínu eitthvað sem lætur hana líða vel um þessa hátíð með gjöfum frá okkur sem gefa fallegt hár.
  Vörur sem eru samsettar úr náttúrulegum innihaldsefnum sem byggja á yfir 30 ára sérfræðiþekkingu á hári og
  heilbrigði hársvarðar.  

  • Balancing Shampoo
   Balancing Shampoo
   Milt djúpphreinsandi
   Frá 1.500 kr
   Balancing Shampoo
   Milt djúpphreinsandi

   Samsett fyrir mildan en jafnframt djúpan þvott á hári og hársverði. Mjög gott fyrir meðhöndlað ljóst hár og fyrir fólk sem notar mikið af hárvörum. Fyrir eðlilegan, þurran eða jafnvel hársvörð með ertingu.
    
   Balancing sjampóið stendur uppi sem sigurvegari Allure verðlaunanna 2020 i í flokkinum "Best of Beauty".

   • Sefar hársvörðinn
   • Nærandi
   • Djúphreinsar
  • Daily Conditioner
   Daily Conditioner
   Einstaklega rakagefandi hárnæring
   Frá 1.600 kr
   Daily Conditioner
   Einstaklega rakagefandi hárnæring

   Samsett til að bæta þunnt, þurrt eða slitið hár og gera það heilbrigt á ný. Einstaklega rakagefandi en samt nægilega létt til að henta jafnvel hinu allra fíngerðasta hári.

   • Styrkjandi
   • Nærandi
   • Rakagefandi
  • Hair Mask
   Hair Mask
   Einstaklega rakagefandi maski
   Frá 2.400 kr
   Hair Mask
   Einstaklega rakagefandi maski

   Hair Mask eykur teygjanleika hársins, mýkt, gljáa og heilbrigði þess almennt; án þess að nota til þess sílíkon eða sambærileg efni sem skilja eftir filmu á hárinu.

   • Styrkjandi
   • Nærandi
   • Rakagefandi
  • Styling Wax
   Styling Wax
   Heilbrigður ljómi
   3.400 kr
   Styling Wax
   Heilbrigður ljómi

   Samsett til að gefa raka, stuðla að heilbrigði og vernda hár þitt en veita um leið mjúkt hald og mikinn glans. Frábært fyrir hrokkið hár og þrælvirkar fyrir afturgreitt háglansandi útlit.

   • Hemur úfið hár
   • Gefur gljáa
   • Gefur ljóma

  Gjafir fyrir hann

  Gefðu manninum þínum eitthvað fyrirháriðum hátíðarnar. Frá Stabilizing Shampoo til Styling Paste, hreinar vörur sem gefa honum heilbrigðara hár. Samsettar til að koma jafnvægi á hársvörðinn og styrkja hárið frá rótum til hársenda. Hver vara byggir á þriggja áratuga sérfræðiþekkingu og skapar bestu aðstæður fyrir hárvöxt.​

  • Stabilizing Shampoo
   Stabilizing Shampoo
   Hreinsaðu hársvörðinn og hárið
   6.200 kr
   Stabilizing Shampoo
   Hreinsaðu hársvörðinn og hárið

   Stabilizing Shampoo djúphreinsar hársvörðinn þinn og hársekki. Á skilvirkan hátt skapar það betri aðstæður fyrir hárvöxt og styrkir hárendana.Stabilizing Shampoo kemur jafnvægi á örverumengi hársvarðarins, styrkir hárendana og gefur glans og gljáa.

   • Dregur úr fitu
   • Djúphreinsar
   • Gefur ljóma
  • Balancing Shampoo
   Balancing Shampoo
   Milt djúpphreinsandi
   Frá 1.500 kr
   Balancing Shampoo
   Milt djúpphreinsandi

   Samsett fyrir mildan en jafnframt djúpan þvott á hári og hársverði. Mjög gott fyrir meðhöndlað ljóst hár og fyrir fólk sem notar mikið af hárvörum. Fyrir eðlilegan, þurran eða jafnvel hársvörð með ertingu.
    
   Balancing sjampóið stendur uppi sem sigurvegari Allure verðlaunanna 2020 i í flokkinum "Best of Beauty".

   • Sefar hársvörðinn
   • Nærandi
   • Djúphreinsar
  • Styling Paste
   Styling Paste
   Fullkomin lokahönd
   4.500 kr
   Styling Paste
   Fullkomin lokahönd

   Styling Pasteið okkar er samsett til að bæta heilbrigði hársins, vernda það og gefa raka en veita um leið sveigjanlega, matta áferð sem er frábær fyrir þá sem vilja aukið hald. Hentar fyrir allar gerðir hárs. Hitaðu smá magn af Styling Paste með því að nudda því á milli fingranna áður en þú berð það í hárið.

   • Hemur úfið hár
   • Sterkt hald
   • Mött áferð
  • Styling Wax
   Styling Wax
   Heilbrigður ljómi
   3.400 kr
   Styling Wax
   Heilbrigður ljómi

   Samsett til að gefa raka, stuðla að heilbrigði og vernda hár þitt en veita um leið mjúkt hald og mikinn glans. Frábært fyrir hrokkið hár og þrælvirkar fyrir afturgreitt háglansandi útlit.

   • Hemur úfið hár
   • Gefur gljáa
   • Gefur ljóma

  Mótunarvörur​

  Mótaðu partí-look hátíðarinnar með vörum sem bjóða upp á hald og gljáa. Mildar en skilvirkar vörur annast hárið þitt og gefur þér tækifæri á að móta það nákvæmlega eins og þú vilt – án málamiðlunar þökk sé jafnvægi á náttúrulegum og virkum innihaldsefnum.​

  • Styling Paste
   Styling Paste
   Fullkomin lokahönd
   4.500 kr
   Styling Paste
   Fullkomin lokahönd

   Styling Pasteið okkar er samsett til að bæta heilbrigði hársins, vernda það og gefa raka en veita um leið sveigjanlega, matta áferð sem er frábær fyrir þá sem vilja aukið hald. Hentar fyrir allar gerðir hárs. Hitaðu smá magn af Styling Paste með því að nudda því á milli fingranna áður en þú berð það í hárið.

   • Hemur úfið hár
   • Sterkt hald
   • Mött áferð
  • Styling Wax
   Styling Wax
   Heilbrigður ljómi
   3.400 kr
   Styling Wax
   Heilbrigður ljómi

   Samsett til að gefa raka, stuðla að heilbrigði og vernda hár þitt en veita um leið mjúkt hald og mikinn glans. Frábært fyrir hrokkið hár og þrælvirkar fyrir afturgreitt háglansandi útlit.

   • Hemur úfið hár
   • Gefur gljáa
   • Gefur ljóma
  • Styling Gel
   Styling Gel
   Heilbrigð lyfting
   4.200 kr
   Styling Gel
   Heilbrigð lyfting

   Styling-gelið okkar inniheldur heilsusamleg efni úr bambus og kínóa og er ekki einungis frábært mótunarverkfæri heldur styrkir einnig hár þitt með tímanum.

   • Hemur úfið hár
   • Gefur gljáa
   • Gefur ljóma

  Taktu þátt í aðventuleiknum okkar

  Fylgdu okkur á Instagram til að taka þátt í aðventuleiknum okkar. Hvern sunnudag í aðventu gefum við þér og þeim sem þú elskar möguleika á því að vinna nokkrar af vinsælustu vörum Harklinikken, gerðar til þess að þér finnist þú og hárið þitt hafa náttúrulega fegurð að bera. ​ 

  Fylgdu okkur

  Are you in the right place?

  Please choose your shop

  Iceland